Aug­lýsa eftir „eig­anda“ fjár­muna

Sérstök staða er komin upp við skipti á þrotabúi þar sem Aníta Auðunsdóttir lögmaður MAGNA, annast um skiptastjórn.

Ef enginn gefur sig fram sem telur sig hafa tilkall til eigna félagsins á grundvelli samþykkta eða stofnsamnings þá verður sú leið farin með vísan til meginreglna félagaréttar að skiptastjóri hreinlega ákveði hvert fjármunir búsins renna við skiptalok.

Sjá nánari umfjöllun um málið á Vísi.

Deildu okkur