Er þörf á breytingum á Alþingiskafla stjórnarskrárinnar?

Er þörf á breytingum á Alþingiskafla stjórnarskrárinnar?

Forsætisráðuneytið í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík býður til málþings undir yfirskriftinni „Er þörf á breytingum á Alþingiskafla stjórnarskrárinnar?“ Málþingið fer fram föstudaginn 5. janúar 2024 kl. 15-17 í Hátíðasal Aðalbyggingar HÍ og verður auk þess í beinu streymi.

Deildu okkur