Viðbrögð stjórnenda við tilkynningu um EKKO á vinnustað

Viðbrögð stjórnenda við tilkynningu um EKKO á vinnustað

Hvernig á stjórnandi að bregðast við tilkynningu um einelti, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni eða ofbeldi á vinnustað?

Á námskeiðinu er farið yfir þau lög og reglur sem gilda um félagslega vinnuumhverfið. Fjallað er um þá verkferla sem eiga að vera til staðar á vinnustað og hvernig stjórnendur eiga að bera sig að þegar upp koma samskiptavandamál eða tilkynnt er um atvik sem talist geta einelti, kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni eða ofbeldi.

Deildu okkur