Einar Farestveit

Lögmaður - LL.M - eigandi

Menntun

 • Réttindi til málflutnings fyrir Landsrétti 2020
 • Leyfi til að starfa sem fasteigna- og skipasali 2016
 • Réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 2003
 • Háskólinn í Lundi (Svíþjóð) Meistaragráða (LL.M) í Evrópurétti – 1997
 • Háskóli Íslands Cand. Jur. – 1995
 • Verzlunarskóli Íslands Stúdent – 1990

Ferill

 • Eigandi MAGNA Lögmanna ehf.  2019 
 • Eigandi Lögmanna Höfðabakka ehf. frá 2011 2008 – 2019
 • Forstöðumaður nefndasviðs Alþingis og ritari landskjörstjórnar 2004-2008
 • Aðstoðarforstöðumaður nefndasviðs Alþingis 2001-2004
 • Lögfræðingur og alþjóðaritari á nefndasviði Alþingis. 1998-2001
 • Embætti ríkisskattstjóra 1995-1996
 • Lögmenn við Austurvöll  1995

 

Sendu starfsmanni skilaboð