Skaðabótaréttur og vátryggingar

Skaðabótaréttur og vátryggingar

Hjá MAGNA starfa lögmenn sem hafa sérhæft sig og hafa víðtæka reynslu á sviði skaðabóta – og vátryggingaréttar. Lögmenn MAGNA geta veitt einstaklingum og lögaðilum alhliða ráðgjöf á því sviði og aðstoð við að sækja rétt vegna hvers kyns tjóns

Helstu verkefni
 • Hagsmunagæsla vegna bóta fyrir tjónþola og aðila sem bótakrafa beinist að vegna beins og óbeins tjóns, líkams,- eigna, eða miskatjóns
 • Heimta bóta úr hendi vátryggingafélaga og annarra aðila
 • Samningar um bótauppgjör
 • Álitsgerðir
 • Málflutningur á öllum dómstigum
 • Ökumaður og farþegar geta átt rétt á slysabótum, óháð því hvort ökumaður bifreiðar var í rétti eða ekki þegar umferðarslys varð
 • Gangandi og hjólandi vegfarendur geta átt rétt á slysabótum
 • Lögmenn MAGNA geta aðstoðað við innheimtu slysabóta
 • Geta verið af ýmsum toga og gerst í vinnu og á leið til eða frá vinnu
 • Vinnuveitanda ber að slysatryggja starfsfólk
 • Slysatrygging launþega getur komið til skoðunar
 • Skaðabótaábyrgð vinnuveitanda getur verið til staðar
 • Lögmenn MAGNA geta aðstoðað við innheimtu slysabóta
 • Falla almennt undir samningsbundnar tryggingar
 • Getur fallið undir slysatryggingu launþega
 • Mögulega ber þriðji aðili ábyrgð á tjóninu
 • Lögmenn MAGNA geta aðstoðað við innheimtu slysabóta
 • Slys við íþróttaiðkun og tryggingar íþróttafélaga
 • Slysatryggingar, hvað fellur undir þær?
 • Tjón vegna líkamsárásar
 • Atvik sem falla undir lög um sjúklingatryggingu, nr. 111/2000
 • Lögmenn MAGNA geta aðstoðað við innheimtu bóta
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!