Fasteignakaup og fasteignaréttindi

Fasteignakaup og fasteignaréttindi

Hjá MAGNA Lögmönnum starfa lögmenn með víðtæka reynslu á því réttarsviði sem snýr að fasteignakaupum og fasteignaréttindum.

Helstu verkefni
  • Hagsmunagæsla fyrir kaupendur og seljendur fasteigna á grundvelli laga um fasteignakaup, nr. 40/2002, t.d. vegna hvers kyns vanefnda
  • Hagsmunagæsla vegna skaðabótaábyrgðar fagaðila
  • Hagsmunagæsla gagnvart vátryggingafélögum
  • Hagsmunagæsla vegna eigna – og nábýlisréttar
  • Hagsmunagæsla vegna landamerkja – og þjóðlendumála
  • Álitsgerðir í tengslum við hvers kyns fasteignaréttindi
  • Málflutningur á öllum dómstigum
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!