Stjórnsýsluréttur

Stjórnsýsluréttur

MAGNA býr yfir mikilli reynslu á sviði stjórnsýsluréttar og hafa lögmenn stofunnar aðstoðað einstaklinga, fyrirtæki og félög með mál á því réttarsviði

Helstu verkefni
  • Umsóknir um opinber leyfi, þ.m.t. starfs- og rekstrarleyfi fyrir einstaklinga og fyrirtæki
  • Opinber skráning fyrirtækja, félaga og stofnana
  • Samskipti fyrirtækja við eftirlitsstjórnvöld, þ.m.t. í tengslum við beitingu þvingunarráðstafana eða stjórnsýsluviðurlaga
  • Réttindamál einstaklinga, þ.m.t. almannatryggingar, sjúkratryggingar, félagsleg aðstoð og þjónusta við fatlað fólk
  • Réttindamál opinberra starfsmanna, þ.m.t. ráðningar í opinber störf, áminningarmál og starfslokamál
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!