Eignaréttur

Eignaréttur

MAGNA býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á sviði eignarréttar. Lögmenn stofunnar hafa aðstoðað einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir með mál á því réttarsviði

Helstu verkefni:
  • Almenn ráðgjöf á sviði eignarréttar
  • Aðstoð við samningsgerð og ráðgjöf í tengslum við eignarnám
  • Málflutningur og hagsmunagæsla fyrir matsnefnd eignarnámsbóta
  • Þjóðlendumál
    • Þjóðlendumál er stórt svið innan eignarréttarins. Lögmenn MAGNA hafa rekið þjóðlendumál fyrir hönd landeigenda fyrir bæði óbyggðanefnd og dómstólum. Í þjóðlendumálum hefur reynsla lögmanna okkar af rekstri fjölda landamerkjamála nýst vel, sem og af lögfræðitengdri vinnu við ýmis réttindamál á sviði auðlindaréttar
  • Málflutningur fyrir óbyggðanefnd
  • Málflutningur á öllum dómsstigum
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!