Ættleiðingar

Ættleiðingar

MAGNA Lögmenn búa yfir reynslu og þekkingu af ættleiðingarmálum og hafa aðstoðað foreldra sem vilja hefja ættleiðingarferli eða eru í slíku ferli.

Frekari upplýsingar
  • Samkvæmt lögum er unnt að ættleiða hvort tveggja fullorðna og börn.
  • Ættleiðing barns er í eðli sínu verndarúrræði fyrir barnið, með það að markmiði að tryggja barni, sem ekki á fjölskyldu sem getur annast það, möguleika á að fá að alast upp hjá fjölskyldu sem hefur aðstæður til að veita því góðan aðbúnað og uppeldi í samræmi við þarfir barnsins.
  • Ættleiðing er ekki eingöngu úrræði sem tryggir barni umönnun innan fjölskyldu heldur stofnast um leið til ættartengsla þar sem lagaleg tengsl einstaklings við upprunafjölskyldu eru rofin og stofnað er til nýrra samsvarandi tengsla milli barnsins og þess eða þeirra sem ættleiða það.
  • Lögmenn MAGNA geta aðstoðað með mál sem varða ættleiðingar.
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!