Bankar, fjármagnsmarkaðir & fjármögnun

Bankar, fjármagnsmarkaðir & fjármögnun

Lögmenn MAGNA geta aðstoðað fjármálastofnanir og aðra lögaðila, einstaklinga og opinberar stofnanir með mál sem snúa að bönkum og fjármagnsmörkuðum. Á stofunni starfa lögmenn með sérfræðiþekkingu og víðtæka reynslu á þessu réttarsviði.

Helstu verkefni:
 • Alhliða ráðgjöf í tengslum við banka – og fjármögnunarviðskipti
 • Gerð lána – og tryggingaskjala
 • Gerð flóknari lánssamninga og skilmála
 • Aðstoð við samningaviðæður
 • Yfirlestur lánssamninga og skilmála
 • Ráðgjöf í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu
 • Ráðgjöf í tengslum við regluverk fjármálamarkaðar
 • Aðstoð vegna samskipta við stjórnvöld
 • Úrlausn ágreiningsmála
 • Álitsgerðir
 • Málflutningur á öllum dómstigum
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!