Félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf

Félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf

Hjá MAGNA lögmönnum starfa sérfræðingar með víðtæka þekkingu á sviði félagaréttar, allt frá stofnun félags til slita og allt þar á milli. Við sinnum hagsmunagæslu og veitum félögum, sem og stjórnendum þeirra og hluthöfum, alhliða ráðgjöf um hvers kyns félagaréttarleg álitaefni og alla þætti rekstrar og viðskipta.

Helstu verkefni:
 • Ráðgjöf við stofnun félaga og val á félagaformi
 • Skjala- og samningagerð
 • Gerð hluthafasamkomulaga
 • Aðstoð við samningaviðræður
 • Stjórnarhættir fyrirtækja
 • Stjórnarseta
 • Breytingar á stjórnskipulagi og samþykktum
 • Undirbúningur og stjórnun hluthafa- og stjórnarfunda
 • Alhliða ráðgjöf við fjármögnun fyrirtækja
 • Endurskipulagning fyrirtækja
 • Hækkun og lækkun hlutafjár
 • Skráning á hlutabréfamarkaði
 • Alhliða ráðgjöf vegna samruna eða yfirtöku félaga
 • Ráðgjöf við kaup og sölu félaga
 • Gerð viðskiptasamninga
 • Aðstoð við alþjóðleg viðskipti
 • Gerð áreiðanleikakannana
 • Hagsmunagæsla fyrir félög og hluthafa
 • Slitameðferðir
 • Úrlausn ágreiningsmála
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!