Persónuvernd

Persónuvernd

Ríkar skyldur hvíla á fyrirtækjum samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018. Hjá MAGNA starfa lögmenn með sérfræðiþekkingu og reynslu á þessu réttarsviði

Helstu verkefni:
  • Lögmenn MAGNA taka að sér að starfa sem persónuverndarfulltrúar fyrirtækja
  • Gerð persónuverndarstefnu
  • Aðstoð við gerð vinnslusamninga
  • Ráðgjöf og hagsmunagæsla í málum gagnvart Persónuvernd
  • Aðstoð við framkvæmd svokallaðs mats á áhrifum (MÁP)
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!