Skattaréttur

Skattaréttur

Hjá MAGNA starfa lögmenn með víðtæka reynslu og sérþekkingu á sviði skattaréttar og veita ráðgjöf bæði til lögaðila og einstaklinga

Helstu verkefni
  • Alhliða ráðgjöf til innlendra og erlendra aðila, bæði lögaðila og einstaklinga
  • Hagsmunagæsla gagnvart skattyfirvöldum
  • Túlkun ákvæða skattalaga
  • Álitsgerðir tengdar skattalegum málefnum, t.d. varðandi skattskyldu, virðisaukaskatt, tvísköttunarsamninga o.fl.
  • Málflutningur á öllum dómstigum
Starfsmenn

Ertu með spurningar? Hafðu samband!